Áfram

Bátakerra (COMBO)

by Knýr
Upprunalegt verð 468.000 kr - Upprunalegt verð 468.000 kr
Upprunalegt verð
468.000 kr
468.000 kr - 468.000 kr
Núverandi verð 468.000 kr
Með VSK

Bátakerran er samsett úr fjölnota vagni og sérstöku bátastykki. Grunn kerran er galvaniseraður stál rammi, flexitorar og 4 utanvegadekk. Á þessa grunn kerru má meðal annars setja grind fyrir vatnsdreifara, venjulegt kerrubox, veghefil auk bátastykkisins. Allur er hinn vandaðasti. Málmhlutar eru ýmist galvaniseraðir, málaðir eða dufthúðaðir. Hér er því á ferðinni kerra sem býður uppá fjölbreytta notkun fyrir lítinn auka kostnað (sjá dæmi um aukahluti á meðfylgjandi myndum).

Bátastykkið hentar fyrir flutning báta allt að 4,5m að lengd og er stillanlegt fyrir mismunandi bát. Handvinda með 10m línu fylgir. Hægt er að fá rafmagnsvindu. Notenda og öryggisleiðbeiningar fylgja með.

  • Efni:Stál
  • Frágangur:Galvaniserað
  • Leyfileg Heildarþyngd:750 kg.
  • Eigin þyngd bátastykkis:35 kg
  • Eininþyngd grunn kerrru:170 kg
  • Sendingin kemur í 3 pökkum: Mál pakka 1: 1850 x 600 x 300 mm. Mál pakka 2: 2150 x 60 x 60 mm. Mál pakka3: 1150 x 950 x 690 mm (stál kassi)
  • Utanvega dekk: 22 x 12 - 8'
  • 360°kúlutengi.
  • Stillanleg lengd grunnkerru (lengjanlegt beisli) allt að 3m.

Fáanlegir aukahlutir:

  • Timburburðarbitar
  • Bátakerrustykki
  • Vökvarastykki (passar fyrir staðlaðan IBC tank).
  • Gálgi/krani
  • Rafmagnsspil fyrir gálga/krana.
  • Stórt „cargo box“
  • Gripkló fyrir gálga/krana.
  • Farangursgrind með sér hólfi fyrir keðjusög
  • Hand vinda fyrir gálga/krana (hámarksþyngd 725kg með 10m línu)
  • Veghefill/skafa