Áfram

Fastur Sópur

by Knýr
Upprunalegt verð 198.000 kr - Upprunalegt verð 198.000 kr
Upprunalegt verð
198.000 kr
198.000 kr - 198.000 kr
Núverandi verð 198.000 kr
Með VSK

Fastur sópur hentar vel til að sópa snjó, sand of annað af stígum, litlum götum, innkeyrslum, gangstéttum og víðar. Hann er framleiddir úr stáli og polypropylene. Gormafjöðrun tryggir að sópað sé þétt að ósléttu undirlagi. Sópurinn sjálfur er festur á sömu festingar og snjótennurnar og því ódýrt að bæta öðru við, eigi maður hitt.

Hýft og slakað með spili. Hægt er að snúa sópnum þannig að hann sópi til hliðar við tækið sem keyrir hann (stillanlegt vinnu-horn). Vinnuhæð sópsins er einnig stillanleg, upp og niður. Auðvelt að setja á og taka af. Verð miðast við sóp, arma og festingu.  Þegar við höfum fengið upplýsingar um hjólið þitt veljum við réttar festingar í samvinnu við Iron Baltic.

Nánari upplýsingar:
Efnisgerð: Duftlakkað stál og plasthár:
Vinnslubreidd: 1500 mm
Eigin þyngd: 45 kg