Áfram

Filma í miðjustokk - Tesla Model 3 2017-2020

Upprunalegt verð 4.500 kr - Upprunalegt verð 4.500 kr
Upprunalegt verð
4.500 kr
4.500 kr - 4.500 kr
Núverandi verð 4.500 kr
Með VSK

Slitsterk filman verndar geymsluhólfin og glasahaldarana fyrir miðju bílsins. Svæðið er viðkvæmt og rispast og kámast mjög auðveldlega og því er tilvalið að filma það. Í ofanálag þá lítur svæðið miklu betur út með filmunni. Til með koltrefjaáferð (e. carbon fiber), matt svart eða viðar.

Inniheldur:


  • Filma sem smellpassar yfir hólfin

  • Áhöld til þess að koma filmunni á (á meðan birgðir endast)