Áfram

Fjölplógur (V-Plow 1500 G2)

by Knýr
Upprunalegt verð 389.000 kr - Upprunalegt verð 389.000 kr
Upprunalegt verð
389.000 kr
389.000 kr - 389.000 kr
Núverandi verð 389.000 kr
Með VSK

Það allra flottasta sem í boði er þegar kemur að plógum fyrir fjór og sexhjól. Önnu kynslóð IB fjölplóganna er fáanleg í tveimur breiddum, 1,5m og 1,8m. Hentar öflugari hjólum og bílum hvort heldur er í snjó, sand, möl eða annan jarðveg. Fánlegur með hefðbundnum festingum, en einnig „quick attach“. Við mælum eindregið með Quick Attach og miðast verðið hér að neðan við það. Með í pöntuninni kemur sérsmíðuð festing á hjólið, armar og svo plógurinn sjálfur. Nauðsynlegt er að hjólið sé búið spili að framan.

Frekari upplýsingar:

 • Efni: Stál.
 • Frágangur: Pólíhúðun.
 • Lag plógs: Ýmsar stillingar (sjá myndir). Kúpt lag sér til þess að snjór og annað efni kastast frá.
  • Vinnubreidd í beinni stöðu (bein tönn): 1500 mm.
  • Vinnubreidd í hámarks öfugri „V“ stöðu: 1350 mm.
  • Vinnubreidd í hámarks „V“ stöðu: 1380 mm.
 • Þyngd: 90 kg
 • Packed dimensions:1210 x 800 x 500 mm.
 • Höggdempandi gormar laga blaðið að undirlagi og draga úr líkum á skemmdum.
 • Stillanlegir „skór“ breyta vinnuhæð.
 • Plógnum er slakað og hann hýfður með spili.

Sendingin er afgreidd í 3 hlutum:

 • Plógurinn:1210 x 800 x 340 mm viðarkassi.
 • Armar: 880 x 500 x 310 mm carton box.
 • Festingar: 5-7 kg pakki (fer eftir gerð hjóls).