
Gönguskíðaspori fyrir tvöfaldan valtara (2 í pakka)
by Knýr
Upprunalegt verð
469.000 kr
-
Upprunalegt verð
469.000 kr
Upprunalegt verð
469.000 kr
469.000 kr
-
469.000 kr
Núverandi verð
469.000 kr
Með VSK
Gönguskíðasporinn er aukahlutur á valtarann (sjá undir valtari fyrir gönguskíðabrautir og einnig tvöfaldur valtari). Með sporann áfastann á valtarann er snjórinn fyrst pressaður og síðan sér sporinn um að búa til för fyrir gönguskíði.
Þessi vara inniheldur tvo gönguskíðaspora fyrir tvöfaldan valtara.
Þessar upplýsingar eiga við um hvorn spora fyrir sig.
- Sporinn hefur tvær stillingar, annars vegar vinnslu stilling og hins vegar stilling þegar hann er færður á milli staða.
- Breidd sporsins er stillanlegt í 190 mm / 270 mm / 290 mm
- Dýpt sporsins er einnig stillanlegt í 30 mm / 40 mm / 50 mm
Ath. að myndir geta innihaldið búnað sem ekki fylgir tækinu