Lithium Safe Öryggishanskar
Lithium Safe vörur eru ekki til á lager. Vinsamlegast hafið samband í síma 511 1116 eða sendið tölvpóst á hledslan@hledslan.is til að panta.
Lýsing
LithiumSafe™ Öryggishanskar eru hannaðir til að taka upp og koma brennandi lithium rafhlöðu í þar til gerðann poka, eða annan öruggan stað. Hanskarnir eru gerðir úr hitaþolnu einangrandi efni. Þeir eru hannaðir sem vörn við hita allt að 1000°C og opnum eldi.
Notkun
Hanskana skal setja á sig, án tafar þegar rafhlaða hitnar óeðlilega, þegar reykur eða eldur sést eða ef sprenging verður í rafhlöðu. Setjið tækið, ásamt rafhlöðunni í þar til gerðann rafhlöðupoka og lokið.
Eiginleikar
- Þolir háan hita
- Þolir beina snertingu við 500°C heitann flöt
- Þolir óbeina snertingu við 1000°C
- Ver gegn bráðnum málmi
- Gott grip
- Teygjanlegir
- EN 388 (1.5.4.2)
- EN 407 (4.4.3.4.4.4)
Efni
- Ermi: Preox aramid aluminized
- Hanski: Preox aramid aluminized
- Innra lag: BW-jersey
Prófanir og Vottanir
- EN 388:2016: Protective gloves against mechanical risks
- EN 407:2004: Protective gloves against thermal risks (heat and/or fire)
- Líftími (serviceable life) eru 15 ár.
- Lithium Safe vörur koma með raðnúmeri sem rekjanlegt er í gegnum gæðakerfi framleiðanda.
Stærð
- Ermi: 38cm á lengd.
- Stærð: 10 (alþjóðleg stærð)
Framleitt í Hollandi
Vörunúmer: LSGS0038
Fyrirvari
Uppgefin gildi sýna algengar niðurstöður. Þau eru fengin í samræmi við viðurkenndar prófunaraðferðir og aðstæður. Eðlilegt getur verið að þau reynist breytileg milli framleiðslulota. Að gefa upp þessi gildi er hluti af tæknilegri þjónustu og geta þau breyst án fyrirvara. Ekki skal reiða sig á þessi gildi. Íslenskur texti er þýddur. Ekki er tekin ábyrgð á villum í þýðingu.