
Ræktandinn (The Quadivator)
Ræktandinn ("The Quadivator") er fjölnota landvinnslutæki til nota við fjórhjól litla traktora eða torfærutæki. Í grunnin er tækið sérsmíðuð, pólíhúðuð stálgrind á hjólum, búin rafdrifnum stimpli og fjarstýringu til stilla hæð frá jörðu. Á grindina eru aukahlutir festir og vinnhæð eða dýpt stillt eftir þörfum. Þegar ekið er á milli staða er aukahluturinn einfaldlega hýfður upp og honum slakað aftur niður þegar hefja á vinnu á nýjum stað. Grunnútgáfan kemur með tindaherfi með 7 herfiblöðum á S-laga fjöðrum (3 í röð/3raðir) og "greiðu" sem dregin er á eftir (sjá myndband hér að neðan). Vinnubreiddin eru 1200mm, en hægt er að breikka með þar til gerðum aukahlut. Dýpt má stilla allt niður að 150mm.
Aðrar upplýsingar
Vinnudýpt | allt að 150mm |
S - tines | 7 stillanlegir & removable S-tindar ( í 3 röðum) |
hjól | 15 x 6.00 - 6" |
Heildarmál | L 2200 mm x B 1200mm x H 750mm |
Þyngd tækis | 136 kg |
Additional info | Stillanlegt dráttarbeisli12V rafdrifinn actuator (incl switch and wiring) 63.1000 - diskaherfi (86300) 63.2000 - Sáningarvél (86095) 63.3000 - Hilling Mold Board (86095) 63.4000 - Kartöflu upptakari (86098) 63.5000 - Aukin breidd (86094) 63.6000 - Plan-hefill og sléttari (86091) 63.7000 - Gaddavírs-skammtari (86090)63.8000 - Vatnsrásarplógur (86144) 63.9000 - Lawn Aerator (86096) 63.10000 - Lawn Roller (86097) |