Áfram

Tjakkpúði - Tesla Model 3 og Model Y

by Knýr
Upprunalegt verð 1.950 kr - Upprunalegt verð 1.950 kr
Upprunalegt verð
1.950 kr
1.950 kr - 1.950 kr
Núverandi verð 1.950 kr
Með VSK

Þennan tjakkpúða er nauðsynlegt að hafa við hendina þegar þú skiptir um dekk. Passar í þar til gerðar tjakkstýringar í sílsum og verndar þá gegn rispum og skemmdum. Púðinn myndar bil milli undirvagns og lyftu/tjakks. „Must have“ í Tesla settinu.

ATH! Passar einungis fyrir Model 3 og Model Y (Ekki Model S og X). 

Varan er seld í stykkjatali.