Tvinnbílapakkinn
Stingdu bara í samband!
Vandaðari og öflugri hleðslustöð er erfitt að finna á viðlíka verði. Home Box hleðslustöðin er einföld hagkvæm og örugg leið til að hlaða bílinn. Stöðin er 7,4kW. Stöðina má setja á vegg eða á þar til gerðan stálfót.
Nánari upplýsingar:
- Endurgreiðsla á VSK
Til þess að hvetja til orkuskipta hafa stjórnvöld ákveðið að heimila endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kaupa á hleðslustöðvum. Ennfremur fellur uppsetning þeirra undir „Allir Vinna“ átakið og má því einnig sækja um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu við uppsetningu (sjá nánar hér).
- Uppsetning
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af uppsetningunni
Við höfum á okkar snærum fagmenn með reynslu og þekkingu á uppsetningu heimahleðslustöðva. Hægt er að ganga frá kaupum á uppsetningu hér á síðunni. Að því loknu verður haft samband við þig innan 2 virkra daga og stöðin komin upp svo fljótt sem unnt er. Eftir eðli og umfangi verkefnisins getur einhver auka kostnaður fallið til við verkið. Rafverktakinn mun gera grein fyrir því fyrirfram svo ekkert komi á óvart.
Athugið að uppsetning hleðslustöðvar þarf að kaupa sér, hægt er að kaupa uppsetningu á hleðslustöð með því að smella Hér