Áfram

Vegaskafa

by Knýr
Upprunalegt verð 269.000 kr - Upprunalegt verð 428.900 kr
Upprunalegt verð
269.000 kr
269.000 kr - 428.900 kr
Núverandi verð 269.000 kr
Með VSK

Vegskafan er einföld í notkun, endingargóð og gerir jöfnun og hreinsun yfirboðs leik einn. Vegskafan er dregin aftan í fjór- / sexhjóli eða buggy bíl með 50mm dráttarbeisli. Á vegsköfunni er rammi þar sem hægt er að koma fyrir kassa með aukinni þyngd fyrir gróft yfirborð. Hægt er að panta vegsköfuna með Hardox 400 stálblaði sem gefur aukinn styrk og er hentugt fyrir sérstaklega gróft yfirborð. Grunnútgáfa vegasköfunnar er búin sveif þar sem hægt er að stilla blaðið upp og niður mðe handafli. Einnig er í boði sem aukahlutur, rafdrifinn glussatjakkur sem lyftir eða slaka blaðinu eftir því sem við á. Það eykur þægindi og notagildi til muna.