Áfram
Átt þú tengiltvinn?

Átt þú tengiltvinn?

Tengiltvinn bílar eru oft og lengi í hleðslu. Því er eindregið mælt með að þeir séu hlaðnir með fasttengdum hleðslustöðvum þegar því verður við komið. Hleðslan mælir með Home Box 7,4kW hleðslustöð og uppsetningu. Stöðin er ódýr hagkvæm lausn sem hentar einnig vel þegar hreinn rafmagnsbíll sé keyptur.

Fyrri grein Að velja hleðslusnúru
Næsta grein En allt er betra með „appi“ ...eða hvað?