Áfram
Hleðslustöðvar í Fjölbýli

Hleðslustöðvar í Fjölbýli

Væntanlega hefur ekki farið framhjá mörgum að nýlega var lögum um fjöleignahús breytt með það að markmiði að knýja á um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla. Lögin ganga langt og sitt sýnist hverjum um ágæti þeirra.

Ef einhver íbúi vill að komið verði upp aðstöðu til hleðslu rafbíla við sameiginleg bílastæði ber húsfélaginu að sjá til þess og skiptist kostnaður á alla íbúa.

Ef einhver íbúi lýsir áhuga sínum á að koma upp hleðslustöð á sínu bílastæði skal úttekt framkvæmd og í framhaldinu gera honum það kleift.

Áætlunin er því meðal annars nauðsynleg til að setja framtíðar uppbyggingu. Það er nefnilega ekki skynsamlegt að menn fari af stað, hver í sínu horni, og tengi búnað eða geri breytingar á rafkerfi. Bæði geta slíkar breytingar og skapað hættu en einnig er hætta á að  sem hætta getur skapast af eða fara munu forgörðum ef og þegar rafbílum í húsinu fjölgar.

Það er nefnilega svo að hver sem er getur krafist þess að settur verði upp búnaður svo líklegt er að það gerist fyrr heldur en seinna. Einnig er það svo að ekkert samþykki þarf vilji íbúi setja upp hleðslustöð á einkastæði sínu. Sé til staðar úttekt verður hann hins vegar að taka mið af henni. Úttektin er því mikilvæg til að passa að rafbílavæðingin fari skikkanlega fram og

Fyrri grein Smart Box – Lausn fyrir Lítil Fjölbýli
Næsta grein En Gummi frændi þarf líka að hlaða