Áfram

News

RSS
  • Átt þú tengiltvinn?
    September 17, 2021

    Átt þú tengiltvinn?

    Tengiltvinn bílar eru oft og lengi í hleðslu. Því er eindregið mælt með að þeir séu hlaðnir með fasttengdum hleðslustöðvum þegar því verður við komið. Hleðslan mælir með Home Box 7,4kW hleðslustöð og uppsetningu. Stöðin er ódýr hagkvæm lausn sem...

    Lesa
  • En allt er betra með „appi“ ...eða hvað?
    September 17, 2021

    En allt er betra með „appi“ ...eða hvað?

    Auk þess að hlaða bíla bjóða sumar hleðslustöðvar uppá tengingu við net og notendaviðmót í gegnum heimasíðu og/eða smáforrit. Þannig má auðkenna notendur, mæla notkun, fá almennar upplýsingar og framkvæma einfaldar aðgerðir. Til að ná fram þessum eiginleikum innihalda þessar...

    Lesa
  • En ég get ekki átt rafbíl því ég á ekki stæði
    September 17, 2021

    En ég get ekki átt rafbíl því ég á ekki stæði

    Á þessum vettvangi hefur áður verið fjallað um nýlegar breytingar á lögum um fjöleignarhús. Tilgangur breytinganna er að gera öllum sem vilja kleift að hlaða rafbíla heima hjá sér. Fyrir þá sem eiga bílastæði liggur í augum uppi að koma...

    Lesa
  • En hvað ef ég fer í tvær vikur til „Tene“
    September 17, 2021

    En hvað ef ég fer í tvær vikur til „Tene“

    Á markaðnum eru margar gerðir snjallstöðva sem bjóða uppá að hleðslu sé einungis hægt að virkja með þar til gerðu korti eða smáforriti. Tilgangurinn er að sjálfsögðu að „Jói í næsta húsi“ geti ekki notað hleðslustöðina meðan enginn er heima....

    Lesa
  • En hvers vegna getur Gummi rafvirki í 302 ekki gert þetta?
    September 17, 2021

    En hvers vegna getur Gummi rafvirki í 302 ekki gert þetta?

    Nýlegar breytingar á lögum gera það að verkum að fjölbýlishúsum er nánast skylt að koma upp aðstöðu til hleðslu rafbíla. Eins og mál eru að þróast ættu flestir að vera sammála um að góð aðstaða til rafbílahleðslu styður við verð...

    Lesa
  • En Teitur í 204 vill ekki setja upp hleðslustöð
    September 17, 2021

    En Teitur í 204 vill ekki setja upp hleðslustöð

    Skortur á aðstöðu til að hlaða getur fælt fólk frá því að kaupa rafbíl. Það er alltaf einn „á móti“ í hverju húsi, og margir sjá fyrir sér að á brattann gæti verið að sækja að fá húsfélagið til að...

    Lesa
  • En það er svo þægilegt að renna bara á bensínstöð
    September 17, 2021

    En það er svo þægilegt að renna bara á bensínstöð

    Höfundur þessarar greinar getur staðfest að það er merkilega stórt skref, svona sálarlega séð, að skipta yfir í rafmagnsbíl. Flestar snúast flækjurnar í raun um að maður veit hvað maður hefur, en ekki hvað maður fær. Ein slík snýr að...

    Lesa
  • Ertu í sambandi af gerð 1 eð 2?
    September 17, 2021

    Ertu í sambandi af gerð 1 eð 2?

    Vitanlega gátu menn ekki komið sér saman um eina gerð af tengjum til að hlaða rafmagnsbíla. Samt eru það einkum tvær sem fyrirfinnast á Íslandi í dag, gerð 1 og gerð 2. Gerð 2 er algengasta tengið hér á landi....

    Lesa