Áfram

News

RSS
 • Ferðahleðslutæki Varadekk og Breytistykki
  June 3, 2022

  Ferðahleðslutæki Varadekk og Breytistykki

  Sú var tíðin að enginn sómakær íslendingur hefði látið sér detta í hug að aka út fyrir borgarmörkin án þess að í bílnum bílnum væri varadekk, keðjur og kaðall til að draga ólánsama ferðamenn upp úr skurði. Þótti þetta sjálfsagður...

  Lesa
 • Heilsugæsla fyrir rafhlöður
  April 9, 2022

  Heilsugæsla fyrir rafhlöður

  Slök rafhlaða rýrir notagildi bílsins. Að skipta henni út er flókið og dýrt. Því er til mikils að vinna að fara vel með og tryggja góða endingu. Eftirfarandi eru þrjú ráð til að hlúa að hjarta bílsins þín.  Róleg(ur)! Það er...

  Lesa
 • Að velja Snjótönn
  December 31, 2021

  Að velja Snjótönn

  Í þessari grein er farið yfir nokkur hugtök og grunn atriði sem gott er að hafa í huga þegar velja á snjótönn. Stýring Venjulega er snjótönn lyft og henn slakað með spili. Spil er þó þeim takmörkum háð að það...

  Lesa
 • Góð ráð við notkun rafbíls til vetraraksturs
  December 16, 2021

  Góð ráð við notkun rafbíls til vetraraksturs

  Umgengni við rafbíla yfir vetrartímann er að sumu leiti frábrugðin því sem eigendur bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti hafa vanist. Þó rafhlöður rafbíla séu háþróaðar og hafi fjölmarga kosti eru ókostir þeirra nokkrir. Með réttri notkun má takmarka þá mikið. Lithium-ion...

  Lesa
 • Hlutir sem gott er að vita við val á hleðslustöð
  September 17, 2021

  Hlutir sem gott er að vita við val á hleðslustöð

  Vandræðalaust aðgengi að hleðslu skiptir eigendur rafmagnsbíla töluverðu máli. Fasttengd, hleðslustöð heima, í sumarbústaðnum og vinnunni tryggir hraðvirka, auðvelda og örugga hleðslu.Hér á eftir fer fyrst stutt umfjöllun um tæknilegu hliðina og þar á eftir tæpt á nokkrum almennum þáttum...

  Lesa
 • Smart Box – Lausn fyrir Lítil Fjölbýli
  September 17, 2021

  Smart Box – Lausn fyrir Lítil Fjölbýli

  Stór fjölbýlishús kaupa snjallstöðvakerfi af tvennum ástæðum. Í fyrsta lagi þarf að stýra álagi á þann veg að íbúarnir geti hlaðið eins hratt og mögulegt er, án þess að slá út rafmagni hússins. Í öðru lagi þarf að taka gjald...

  Lesa
 • Hleðslustöðvar í Fjölbýli
  September 17, 2021

  Hleðslustöðvar í Fjölbýli

  Væntanlega hefur ekki farið framhjá mörgum að nýlega var lögum um fjöleignahús breytt með það að markmiði að knýja á um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla. Lögin ganga langt og sitt sýnist hverjum um ágæti þeirra. Ef einhver íbúi vill að...

  Lesa
 • En Gummi frændi þarf líka að hlaða
  September 17, 2021

  En Gummi frændi þarf líka að hlaða

  Lítill vafi leikur á því að rafmagn varðar veginn fram á við. Fleiri og fleiri eiga bíl sem knúinn er rafmagni að hluta eða öllu leiti. Líklegt er að þróunin verði sú að hlutfall fjölorku (e: hybrid eða twin) bíla...

  Lesa